Apr 23, 2019
Apr 9, 2019
Apr 2, 2019
Hvað er hægristefna? Fyrir hvað standa hægri menn? Þessum og fleiri spurningum um hugmyndafræði hægri stefnunnar svörum við. Um leið færum við rök fyrir því af hverju frelsi til athafna er mikilvægt og hvers vegna þjóðfélögum sem byggja á frelsi einstaklingsins vegnar best.
Mar 26, 2019
Nýsköpun er undanfari þeirra miklu tæknibreytinga sem við höfum séð og upplifað á síðustu árum. Við ræðum afhverju við leggjum áherslu á að verja fjármunum í nýsköpun og hvernig tækifærin felast í því að hvetja til þess að leggja áherslu á nýsköpun, rannsóknir og þróun. Hvort sem...